Upplýsingar
 Allt-af | Ráđgjöf og ţjónusta

Sót og brunatjón

Sót og skemmdir eftir bruna er erfitt ađ ţrífa. Sé röngum vinnuađferđum beitt getur veriđ afar erfitt ađ losna viđ lykt af sóti auk ţess sem ýmsir hlutir međ tilfinningaleg gildi geta glatast. Starfsfólk Allt-af býr yfir sérfrćđiţekkingu sem gerir ţví kleyft ađ bjóđa bestu mögulegu ţrif eftir brunatjón. Brunalykt verđur í lágmarki ađ loknum ţrifum og í sumum tilfellum verđur jafnvel ekki ţörf á ţví ađ mála aftur nema ţar sem málningin sem fyrir var hefur orđiđ fyrir skađa vegna hita og elds. Allt-af hefur gert innanstokksmuni sem taldir hafa veriđ ónýtir sem nýja. Međ ţví ađ beita réttum efnum, ţekkingu og vönduđum vinnuađferđum má ţannig koma í veg fyrir verulegt eigna- og tilfinningatjón.

Allt-af sinnir ţrifum eftir brunatjón fyrir flest tryggingarfélög á Íslandi viđ góđan orđstýr.

Sót eftir brunatjón í einingahúsi

Fyrirtćkiđ
 Hafđu samband

Allt-af ehf. - Baugakór 30 - 203 Kópavogur - 567 30 30 - www.alltaf.is - alltaf@alltaf.is